agency
Leyfðu okkur að kynna þig á réttan hátt
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Við veitum viðskiptavinum okkar góða og persónulega þjónustu og hjálpum þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.
Heyrðu í okkur hljóðið og við getum farið nánar út í það sem við getum gert fyrir þig.
Slider
Hver erum við?

Við erum þéttur hópur

skapandi einstaklinga með ástríðu

fyrir hönnun og markaðsmálum

Við hjá Filmís höfum margra ára reynslu og er okkar markmið að veita öllum okkar viðskiptavinum faglega og góða þjónustu. Við vinnum með félögum og fyrirtækjum um allt land, úr öllum geirum atvinnulífsins og bjóðum þér að koma í hóp ánægðra viðskiptavina.

Vertu viss um að heimasíðan þín virki í öllum tækjum, tölvum jafnt sem snjallsímum. Við hönnum fallegar, hraðar og snjallar vefsíður sem virka í öllum tækjum.
Um hvað snýst starfsemin í þínu fyrirtæki? Fáðu myndband sem sýnir þitt rétta andlit og kynnir fyrirtækið á eftirminnilegan hátt
Við leggjum mikla áherslu á fallega og nútímalega hönnun, sem er stílhrein og í takt við ímynd hvers fyrirtækis. Hvort sem þig vantar prentefni, vefborða eða annarskonar auglýsingar þá finnum við bestu lausnina og útfærum með þér.
Kynntu fyrirtækið þitt, starfsemina og starfsfólk með hágæða ljósmyndum. Við föngum réttu augnablikin fyrir þig og hjálpum þér að sýna þínar bestu hliðar.
Corporate Agency

1348

Verkefni kláruð

150+

Ánægðir viðskiptavinir

10430

Kaffibollar

6

Starfsfólk

myndbanda- og auglýsingagerð

Við hjálpum fyrirtækjum

að sýna sitt rétta andlit

Um hvað snýst starfsemin í þínu fyrirtæki? Skaraðu fram úr og kynntu fyrirtækið þitt og þína starfsemi á eftirminnilegan hátt.

Fyrirtækjakynningar

Gefðu viðskiptavinum þínum betri innsýn í starfsemi, búnað og aðstöðu fyrirtækis þíns.

Myndbandsgerð

Myndbandsgerð fyrir allt markaðsefni. Auglýsingar fyrir sjónvarp, netmiðla og viðburði.

Vefhönnun

Við erum stolt af þeim vefsíðum sem við höfum unnið að með viðskiptavinum okkar í gegnum tíðina.

Hvað segja kúnnarnir?

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Bókaðu fund með sölufulltrúa og/eða ráðgjafa þér að kostnaðarlausu.